Bíókvöld „De nos frères blessés“ eftir Hélier Cisterne
Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi.
Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „De nos frères blessés“ eftir Hélier Cisterne með enskum texta (96 mín).
Þessi viðburður er í boði í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024.
Ágrip
1956. Algeria is a French colony. Fernand and Hélène are madly in love. Fernand is an activist, fighting for independence alongside the Algerians. Hélène is fighting for Fernand’s life. History will irrevocably change the course of their destiny.
- Smá kynning á ensku verður í boði fyrir sýninguna