Bíóklúbbur „Papicha“ eftir Mounia Meddour

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 og af nýja bíóklúbbnum á frönsku býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma upp á sýningu bíómyndarinnar „Papicha“ eftir Mounia Meddour (2019). Lengd: 109 mín

Ágrip

Algeirsborg á sjöunda áratugnum. Nedima er 18 ára og býr í háskólabyggingu. Draumurinn hennar er að verða fatahönnuður. Á nóttunni flýr hún ásamt vinkonum sínum í næturklúbbinn þar sem hún selur fallegum alsírskum konum sitt handaverk „papichas“.

Stjórnmálaástandið og þjóðfélagsstaðan versna. Nedima synjar þessum  forlögum og ákveður að berjast fyrir frelsinu sínu með því að útbúa tískusýningu. Hún óhlýðnast öllum bönnum  í kjölfari.

Eftir bíómyndina verður í boði umræða á frönsku um kvennahreyfinguna innan kvikmyndalistarinnar.

Bíóklúburinn krefst þess að vera að minnsta kosti á B1 stigi í frönsku.

Næstu sýningar bíóklúbbsins verða 15. apríl og 20. maí (þriðja fimmtudag hvers mánaðar)

Kennari

Clarisse Charrier

  • fimmtudagur 18. mars
  • kl. 20:30-22:30
  • 1.900 kr.

Horfa á stiklu