Bíóklúbbur á frönsku „Josep“ eftir Aurel

Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu teiknimyndarinnar „Josep“ eftir Aurel (2020). Lengd: 71 mín

Ágrip

Février 1939. Submergé par le flot de Républicains fuyant la dictature franquiste, le gouvernement français les parque dans des camps. Deux hommes séparés par les barbelés vont se lier d’amitié. L’un est gendarme, l’autre est dessinateur. De Barcelone à New York, l’histoire vraie de Josep Bartolí, combattant antifranquiste et artiste d’exception.

Eftir sýninguna verður í boði umræða á frönsku um teiknimyndina.

Bíóklúburinn krefst þess að vera að minnsta kosti á B1 stigi í frönsku.

Kynnir

Madeleine Boucher

  • föstudagur 4. mars 2022
  • kl. 20:30
  • 1.900 kr.

Horfa á stiklu