Bíóklúbbur á frönsku „Adolescentes“ eftir Sébastien Lifshitz

Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Adolescentes“ eftir Sébastien Lifshitz (2019). Lengd: 135 mín

Ágrip

Emma et Anaïs sont inséparables et pourtant, tout les oppose. Adolescentes suit leur parcours depuis leur 13 ans jusqu’à leur majorité. Cinq ans de vie où se bousculent les transformations radicales et les premières fois. À leur 18 ans, on se demande alors quelles femmes elles seront devenues et où en sera leur amitié. À travers cette histoire de jeunesse, le film dresse aussi le portrait de la France de ces cinq dernières années.

Eftir heimildarmyndina verður í boði umræða á frönsku um kvennahreyfinguna innan kvikmyndalistarinnar.

Bíóklúburinn krefst þess að vera að minnsta kosti á B1 stigi í frönsku.

Kynnir

Clarisse Charrier

  • föstudagur 19. nóvember 2021
  • kl. 19:30
  • 1.900 kr.

Horfa á stiklu