Námskeið 1 (12 til 16 ára aldurs) – A1.1

Námskeið 1 er ætlað börnum frá 12 til 16 ára aldurs. Þetta námskeið er fyrir algjöra byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendurnir læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Þeir læra að kynna sig, að tala um sig og um umhverfið sitt, að tala um tilfinningar og að spyrja einfaldra spurninga. Nemendurnir eru…

Námskeið 2 (9 til 12 ára aldurs) – A1

Námskeið 2 er ætlað börnum frá 9 til 12 ára aldurs sem hafa tekið námskeið 1 (A1.1). Þau hafa þegar grunn í frönsku (hafið samband við okkur til að fá frönskukunnáttu barns metið og til að fá ráðgjöf). Þetta stig er fyrir byrjendur í frönsku (A1). Nemendurnir halda áfram að læra frönsku eftir A1.1. Þeir…

Námskeið 1 (9 til 12 ára aldurs) – A1.1 – þriðjudaga kl. 16:30 – 17:30

Námskeið 1 er ætlað börnum frá 9 til 12 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi (þau lesa og skrifa íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir algjöra byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu…

La Maternelle 3 (5 til 6 ára aldurs) – mánudaga kl. 17:10 – 17:55

Þroskandi frönskunámskeið La maternelle 3 er ætlað börnum frá 5 til 6 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál og byrja smátt og smátt að uppgötva frönsku sem skrifmál. Þetta námskeið er áframhald kennslunnar í Maternelle 1 og 2. Börnin halda áfram að uppgötva nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins í talmáli. Þau…

La Maternelle 2 (4 til 5 ára aldurs) – miðvikudaga kl. 17:00 – 17:45

Þroskandi frönskunámskeið La maternelle 2 er ætlað börnum frá 4 til 5 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál og byrja smátt og smátt að uppgötva frönsku sem skrifmál. Þetta námskeið er áframhald kennslunnar í Maternelle 1. Börnin halda áfram að uppgötva nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins í talmáli. Þau kynnast líka…

La Maternelle 1 (3 til 4 ára aldurs) – þriðjudaga kl. 17:15 – 17:45

Þroskandi frönskunámskeið í talmáli fyrir börn til fjögurra ára aldurs La maternelle 1 er ætlað börnum frá 3 ára til 4 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið að efla og að auðga frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir…

La petite classe (til 3 ára aldurs) – þriðjudaga kl. 16:30 – 17:00

Þroskandi frönskunámskeið í talmáli fyrir börn til þriggja ára aldurs La petite classe er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv.…

Vinnustofa í franskri málfræði og stafsetningu – Haustönn 2019 – Fimmtudaga kl. 18:00 – 19:30

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.