Wùlu eftir Daouda Coulibaly – miðvikudagur 25. mars 2020 kl. 18:30
Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français. Þriðja myndin er Wùlu eftir Daouda Coulibaly. Ladji, tvítugur að aldri, er reddari hjá skutlbílastöð í Senegal. Yfirmaðurinn…