Wùlu eftir Daouda Coulibaly – miðvikudagur 25. mars 2020 kl. 18:30

Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français. Þriðja myndin er Wùlu eftir Daouda Coulibaly. Ladji, tvítugur að aldri, er reddari hjá skutlbílastöð í Senegal. Yfirmaðurinn…

Frönskumælandi móttaka – föstudagur 20. mars 2020 kl. 18

Le 20 mars, à 18h, l’Alliance Française de Reykjavík organise une réception pour célébrer la Journée internationale de la Francophonie avec la participation et le soutien de 4 pays francophones : les ambassades de Belgique, du Canada, de France et du Maroc proposeront de déguster quelques spécialités culinaires de leur pays ainsi que des boissons.…

Félicité eftir Alain Gomis – miðvikudagur 18. mars 2020 kl. 18:30

Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français. Önnur myndin er Félicité eftir Alain Gomis. Myndin segir sögu Félicité, söngkonu í Kinshasa (Kongó). Hún býr ein…

Timbúktú eftir Abderrhamane Sissakó – miðvikudagur 11. mars 2020 kl. 18:30

Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français. Fyrsta myndin er Timbúktú eftir Abderrhamane Sissakó. Myndin hlaut dómaraverðlaunin í Cannes, Césarverðlaunin sem besta myndin og fyrir…

Samkomulag – DELF próf skólatengt – Félag frönskukennara á Íslandi

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Félag frönskukennara á Íslandi hafa skrifað undir 28. febrúar 2020 samkomulag sem hefur það markmið að taka upp DELF próf skólatengt á Íslandi fyrir grunnskóla- og framhaldsskólanemendur í frönsku. Á hverju ári getur frönskugeta nemendanna verið metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF…

TCF vottuð stöðupróf í frönsku

Alliance Française í Reykjavík býður upp á TCF. TCF er próf til að meta hæfni í frönsku. Það er staðlað og vottað af France Éducation International (áður CIEP). Þetta próf er ætlað öllum þátttakendum sem vilja staðfesta hæfni sína í frönsku á auðveldan, öruggan og fljótlegan hátt. Allir þátttakendur fá staðfest vottorð um niðurstöðuna sem tilgreinir hæfnina…

Eins dags frönskunámskeið – laugardagur 28. mars 2020

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Samkomulag – DELF próf – Tungumálamiðstöð HÍ

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands hafa skrifað undir samkomulag sem hefur það markmið að taka upp opinbert DELF próf á Íslandi fyrir námsmenn í frönsku. Á hverju ári getur frönskugeta námsmanna verið metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF eru alþjóleg próf og viðurkennd…

Nýjar bækur um ástina á frönsku – „Les Fêtes galantes“

Nýjar bækur um ástina á frönsku í Alliance Française í Reykjavík í tilefni af „Les Fêtes galantes“ hátíðinni   Correspondance eftir Albert Camus Correspondances amoureuses eftir Catriona Seth Lettres à Anne: (1962-1995) eftir François Mitterrand Fragment d’un discours amoureux eftir Roland Barthes Correspondance amoureuse avec Antoinette de Watteville eftir Balthus Correspondance eftir Abélard et Héloise…

Les Nuits d‘une demoiselle: kvöldstund með djörfum dægurlögum – 21. febrúar 2020 kl. 20

Les Nuits d‘une demoiselle: kvöldstund með djörfum dægurlögum   Föstudaginn 21. febrúar kl. 20 (húsið opnar kl. 19:30) Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði) Tónleikar Les Métèques bjóða upp á frönsk og sígild dægurlög. Gérard Lemarquis ljóstrar upp um erótíska merkingu tónlistarinnar. Les Métèques: Anna Von Heynitz (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og…