Til hamingju með afmælið Vigdís!
mbl.is/Árni Sæberg Alliance française í Reykjavík óskar heiðursfélaga sínum, frú Vigdísi Finnbogadóttur, hjartanlega til hamingju með 90 ára afmælið. Vigdís hefur verið félagi í Alliance française frá árinu 1955. Hún var forseti félagsins á árunum 1975 – 76 og skapaði hún m.a. þá hefð að sýna stutta leikþætti í bókasafni félagsins í samvinnu við frönskunema…