La petite classe (2 til 3 ára) – miðvikudaga kl. 17-18

La petite classe er ætlað börnum frá 2 til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á…

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – föstudaginn 23. ágúst 2024 kl. 17:30

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – Kynning Kvöldið mun byrja á kynningu á fjórum nýjum flíkum úr þörungum. Að kynningu lokinni mun Tanguy tala um uppskeru þörunga og gerð fata úr þörungum. Hann mun sýna okkur myndir um hönnunarferlið. Tanguy mun einnig sýna okkur þau efni sem eru notuð og tæknina til…

Bastillufélagsskírteini með 50% afslætti

14. júlí nálgast. Af þessu tilefni býður Alliance Française í Reykjavík ykkur upp á félagsskírteinið með 50% afslætti! 2.500 kr. til að nýta sér bókasafnið og margar nýjungar þess, til að fá aðgang að Culturethèque menningarverinu, til að fá afslætti á DELF og TCF prófum og hjá samstarfsaðilum okkar. Ath. Tilboðið gildir til sunnudags 14.…

Áhugakönnun á rútuþjónustu fyrir veturinn 2024-2025

Alliance Francaise íhugar að bjóða upp á nýja þjónustu sem væri rútuferðir til að sækja nemendur frá 6 ára í eftirmiðdaginn á virkum dögum. Við værum þakklát ef þið gætuð svarað eftirfarandi könnun. L’Alliance Française étudie la faisabilité d’un service de ramassage de bus pour les enfants de plus de 6 ans pendant l’après-midi. Pourriez-vous…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir börn fimmtudaginn 29. ágúst 2024 kl. 16-18

Komið í Alliance Française með fjölskyldu til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiðum til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 28. ágúst 2024 kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

Lotunámskeið í frönsku – Millistig – frá 19. til 23. ágúst 2024

Lotunámskeið fyrir nemendur á millistigi í frönsku Þetta námskeið býður upp á 15 klst. frönskukennslu í 5 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir helstu atriði franskrar tungu í A2 í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega. ATH.…

Bókmenntir á frönsku „L’archipel d’une autre vie“ eftir Andreï Makine – Haustönn 2024 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Talnámskeið á frönsku fyrir lengra komna – Haustönn 2024 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið á frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…

C1.1 – Haustönn og vetrarönn 2024 – Franska í rólegheitum – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Fær notandi 1 Námskeiðið C1 gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu: tileinka sér nýungar, að fjalla um samfélagsleg málefni, að tala um borgarskipulag, að ræða um deilumál, að nota óformlegt mál o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku. 16 vikur af…