Sérstök sýning „Psychomagic – Heilandi list“ – laugardagur 13. febrúar kl. 20
Psychomagic – Heilandi list Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: laugardagur 13. febrúar, kl. 20 Þessi nýja mynd eftir hinn goðsagnakennda 91 ára gamla leikstjóra Alejandro Jodorowsky veitir okkur innsýn í þá heilunar eða sálfræðimeðferð sem hann kallar psycho-magic. Jodorowsky blandar saman heimspeki, sálfræði, dulspeki, frá Freud til shamanisma, Kabbalah til Gurdjeff og allt þar…