Ritsmiðja á frönsku fyrir 8 til 13 ára börn – Búum til fréttablað! – þriðjudaga kl. 16:00-17:30
Búum til fréttablað! Hefur þú áhuga á blaðamennsku? Langar þig að skrifa greinar um frönsku kvikmyndahátíðina? Kanntu að tala um veðrið og fréttirnar? Viltu skrifa sögur? Hvað um að deila uppskrift og skrifa hana? Það er nú hægt með því að taka þátt í ritsmiðjunni í Alliance Française! Á þessari ritsmiðju mun það snúast um…