DELF próf fyrir unglinga (12 til 17 ára) frá 6. til .9 apríl 2021

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF próf Junior fyrir unglinga (12 til 17 ára). Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Við fylgum öllum varúðarráðstöfununum til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.   Tímasetningar Junior A1: 6. apríl 2021, kl. 10:00…

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 19. til 23. apríl 2021

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Við fylgum öllum varúðarráðstöfununum til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.   Tímasetningar – DELF Adultes A1 – 19. apríl,…

A1.3 – Vorönn 2021 – Almennt námskeið – mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 2 ​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.2 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Þú munt læra að tala um daglegt líf, tölur og klukkuna auk þess að byrja að nota þátíð. Á þessu námskeiði byrjar þú að móta þínar eigin setningar. Það fer…

B2/C1- Vorönn 2021 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna (B2/C1) Námskeiðið B2/C1 gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu: tileinka sér nýungar, að taka þátt í samræðu, að setja fram tilgátu, að segja frá liðinni tíð, o.s.fv. Almennt námskeið sem fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur af námskeiðum (32…

Vinnustofa í bakstri á frönsku í vetrarleyfinu í Reykjavík – Febrúar 2021

Þessi vinnustofa í bakstri á frönsku er ætluð nemendum sem hafa áhuga á matargerð. Í vinnustofunni uppgötva börnin uppskriftir og baka brauð, baguette, smjörbrauð og mjólkurbrauð. Önnur verkefni sem tengjast þemanu verða líka í boði (sögustundir, föndur, leikir). Markmið að uppgötva brauðgerð að læra að fylgja uppskriftum að nota frönsku á skapandi hátt að vinna…

Að kynna leikskólabörnum frönsku – Ókeypis fjarnámskeið – Föstudagur 26. febrúar 2021, kl. 14-16

Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða upp á fjarsímenntunarnámskeið fyrir leikskólakennara og starfsfólk leikskóla til að læra að kynna skólabörnum frönsku. Þetta námskeið er ætlað leikskólakennurum og starfsfólki leikskóla sem vilja kynna skólabörnum frönsku í samræmi við áætlun skólans og í tilefni af fjölmenningardegi, evrópskum tungumáladegi o.s.frv. Þetta símenntunarnámskeið er ekki…

Valentínusarkvöld „Regnhlífarnar í Cherbourg“ – sunnudagur 14. febrúar kl. 20

Valentínusarkvöld „Regnhlífarnar í Cherbourg“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 14. febrúar, kl. 20 Lokakvöld hátíðarinnar er jafnframt Valentínusardagurinn og í tilefni dagsins bjóðum við upp á einstaka sýingu á hinni frægu mynd eftir Jacques Demy, Regnhlífarnar í Cherbourg. Um er að ræða rómantíska söngleikjamynd með tónlist eftir Michel Legrand en myndin hefur haft…

Sérstök sýning „Psychomagic – Heilandi list“ – laugardagur 13. febrúar kl. 20

Psychomagic – Heilandi list Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: laugardagur 13. febrúar, kl. 20 Þessi nýja mynd eftir hinn goðsagnakennda 91 ára gamla leikstjóra Alejandro Jodorowsky veitir okkur innsýn í þá heilunar eða sálfræðimeðferð sem hann kallar psycho-magic. Jodorowsky blandar saman heimspeki, sálfræði, dulspeki, frá Freud til shamanisma, Kabbalah til Gurdjeff og allt þar…

Bókaspjall með þýðanda og útgefanda „Litla Land“ – föstudagur 12. febrúar kl. 20:30

Sýning bíómyndarinnar „Litla Land“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: föstudagur 12. febrúar, kl. 18 ATH. Fleiri sýningar eru líka í boði aðra daga. Drama með enskum texta. 2020, 111 mín. Leikarar: Jean-Paul Rouve, Isabelle Kabano, Djibril Vancoppenolle. Bókaspjall um „Litla Land“ með Rannveigu Sigurgeirsdóttur sem íslenskaði bókina og með fulltrúum forlagsins Angústúru Staðsetning: Alliance…