Sumarfrístund á frönsku „frönsk matargerð“ frá 5. til og með 9. júlí, kl. 13-17

Þetta matreiðslunámskeið á frönsku er ætlað nemendum á aldrinum 6 til 10 ára sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum degi uppgötva þátttakendur eitt hérað í Frakklandi og uppskrifir sem eru tengdar því. Þeir elda einn rétt frá héraði dagsins. Síðasta daginn velja þátttakendur uppáhalds uppskrift þeirra og bjóða foreldrum sínum að smakka. Héruðin sem…

Sumarfrístund á frönsku „list úr náttúrulegum efnivið“ frá 12. til og með 16. júlí, kl. 13-17

Á þessari vinnustofu búa börnin til list í opinberu rými úr náttúrulegum efnivið. Þátttakendur finna líka efnivið í ferðum í lystigarði, við sjóinn og í skógi til þess að geta líka búið til samklipp, grasasafn og ýmis listaverk í Alliance Française. Þátttakendur þurfa að vera klæddir eftir veðri (pollagallar, stígvél, vettlingar, o.s.frv.) Markmið að efla…

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta, laugardaginn 12. júní 2021 kl. 14

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta og spjall með Mai Nguyen og Charlotte Cambon Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: laugardagur 12. júní, kl. 14 Frá 8 ára. Ókeypis viðburður. Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi býður upp á sýningu fimm sjónvarpsþátta „Culottées“: Joséphine Baker, Katia Kraft, Thérèse Clerc, Tove Jansson…

Les Métèques – Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum, fimmtudaginn 3. júní 2021 kl. 20:30

Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum Fimmtudaginn 3. júní kl. 20:30 (húsið opnar kl. 20:15) Allir velkomnir Les Métèques bjóða upp á kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum. Gérard Lemarquis kynnir á íslensku. Les Métèques: Ragnar Skúlason (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og gítar) og Olivier Moschetta (bassi). Kynnir og…

Sumarfrístund á frönsku „tilfinningar“ frá 19. til og með 23. júlí, kl. 13-17

Það hjálpar manni að líða vel og efla sjálfsöryggi með því að þekkja tilfinningar sínar og vita hvernig á að tala um þær. Þessi sumarfrístund býður þátttakendum að uppgötva og efla orðaforða sem tengist tilfinningum. Þátttakendur læra einnig hvernig á að tala um tilfinningar sínar á skemmtilegan hátt í gegnum leiklist og látbragðsleik. Börnin uppgötva…

Aðalfundur – miðvikudaginn 2. júní 2021 kl. 18

Aðalfundur Alliance Française í Reykjavík 2021 verður haldinn miðvikudaginn 2. júní kl. 18:00 í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8. Fundarefni: Ársskýrsla félagsins 2020 Samþykkt ársreikninga 2020 Kosning stjórnar 2021-22 Önnur mál Rétt til fundarsetu hafa allir skuldlausir félagar Alliance française.

Sumarfrístund á frönsku „búum til kamishibaï“ frá 26. til og með 30. júlí, kl. 13-17

Þessi sumarfrístund býður upp á að uppgötva Kamishibaï sem er lítið japanskt leikhús/svið úr pappír eða kartoni. Börnin uppgötva sögu þessar listar, búa til sögu og sviðsmyndir. Í lok frístundarinnar flytja börnin söguna með því að nota Kamishibaï sviðið. Markmið að uppgötva kamishibaï list að uppgötva ólíka menningarheima að læra nýjar aðferðir við skapandi list…

Tógó dagur – markaður og matarsmökkun, sunnudaginn 30. maí 2021 kl. 13-16

Tógó dagur – markaður og matarsmökkun Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 30. maí, kl. 13-16 Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi varpa ljósi á Tógó þar sem franska er opinbert tungumál. 39% íbúa tala frönsku í Tógó. Á þessum viðburði…

Marokkóskt kvöld í tilefni af útgáfu bókarinnar „Í landi annarra“ eftir Leïla Slimani, miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 20:30

Marokkóskt kvöld í tilefni af útgáfu bókarinnar „Í landi annarra“ eftir Leïla Slimani Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: miðvikudagur 26. maí, kl. 20:30 Marokkóskt þema: kökur, te og tónlist Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og…

A1.1 – Hraðnámskeið – mánudaga til fimmtudaga kl. 10-12, frá 25. maí til 15. júní 2021

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig, að tala um sig og um umhverfið sitt, að spyrja einfaldar spurningar  o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Hraðnámskeið sem fer fram í tvo klukkutíma mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga í fjórar…