Frönskunámskeið fyrir byrjendur (6 til 8 ára aldurs) Zoom 1 – miðvikudaga kl. 16:45-18:00

Engin sæti laus til september 2022 Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 6 til 8 ára aldurs. Þau eru byrjuð í grunnskóla á Íslandi (þau eru byrjuð að læra að lesa og að skrifa á íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir algjöra byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir börn laugardaginn 4. september kl. 9:00-12:30

Komið í Alliance Française með fjölskyldu til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiðum til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá…

Hátíð barnanna og opnun sýningar laugardaginn 5. júní 2021 kl. 14-16

Nú fer þessu skólaári að ljúka og Alliance Française í Reykjavík býður upp á opnun sýningar nemenda myndlistanámskeiðsins „On ne peut pas voler avec les ailes des autres“* laugardaginn 5. júní kl. 14-16. Á þessari önn vann Nermine El Ansari með börnum með þemað „Farfuglar og menningarfjölbreytni“. Þátttakendur heimsóttu ýmis listakonur á öninni. Þessar listakonur…

Lotunámskeið – Franska í eina viku á millistigi – frá 7. til 11. júní 2021

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Lotunámskeið – Franska í eina viku – Upprifjun A1 í talmáli – frá 31. maí til 4. júní 2021

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Sumarnámskeið í frönsku fyrir 1 til 3 ára börn á laugardögum, kl. 9-10

Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika sér með því að bjóða upp á skemmtileg og þroskandi verkefni ásamt skemmtilegum þemum fyrir ungabörn: sögustundir,…

Sumarnámskeið í frönsku fyrir 3 til 5 ára börn á laugardögum, kl. 10:15-11:45

Í sumar verða frönskutímar Maternelle aðeins lengri. Þessi framlenging gefur tækifærið til að halda áfram námið sem var tekið í skólaárinu, og njóta föndurs og skemmtilegra verkefna á sama tíma. Markmið tímana er að efla orðaforðann og þróa börnin málvísindalega. Hópnum verður skipt í tvennt samkvæmt aldri barna ef hægt verður að skrá nóg af…

Sumarfrístund á frönsku „skuggabrúðuleiklist “ frá 21. júní til og með 2. júlí, kl. 13-17 (tvær vikur)

Í byrjun vinnustofunnar uppgötva börnin dæmi um skuggabrúðuleiklist. Eftir hafa fengið innblástur úr þessum dæmum búa þau til sögu og skapa þeirra eigin persónur. Síðan, búa börnin til svið og skuggabrúður sem þau nota fyrir sýninguna sem verður sýnd foreldrunum síðasta daginn. Markmið að uppgötva skuggabrúðuleiklist að læra að búa til sögur og persónur að…

Sumarfrístund á frönsku „veggjalist“ frá 21. júní til og með 2. júlí, kl. 13-17

Í tvær vikur búa þátttakendur til veggjalist, samkvæmt þema, á lóð franska sendiherrabústaðarins sem er staðsettur í Skálholtsstíg. Í fyrri vikunni finna þátttakendur saman hugmynd um veggmynd sem á að búa til. Þeir rannsaka, gera skissur, ákveða liti og búa til pappírsútgáfu af myndinni. Í seinni vikunni fara þátttakendur að mála myndina á vegg lóðarinnar…