Vinnustofa fyrir börn á frönsku – Sjálfsmyndir með taui hjá Hélène Hulak – laugardaginn 18. september 2021
Á þessari vinnustofu á frönsku sýnir Hélène Hulak börnum hvernig á að búa til sjálfsmyndir með taui. Í staðinn fyrir að búa til raunsæja sjálfsmynd af þeim reyna þau að skapa verk úr tilfinningum þeirra og að velta fyrir þeim eigin kynvitund. Þessi vinnustofa er í boði í tilefni af listadvöl Hélène Hulak í samstarfi…