Senegal dagur: markaður, matreiðslunámskeið fyrir börn, matarsmökkun og tónlist, sunnudaginn 20. mars kl. 11-15
Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi á Senegal dag Við bjóðum ykkur að koma og uppgötva menninguna frá Senegal sunnudaginn 20. mars kl. 11-15. Komið og njótið dagsins tileinkað Senegal, frönskumælandi landi í Vestur-Afríku. Fjölbreytt dagskrá leyfir ykkar munnvatnskirtlum, augum og eyrum að njóta! Dagskrá: Matreiðslunámskeið…