Sumarfrístund á frönsku „lego út í geim“ frá 11. til og með 15. júlí, kl. 13-17

Skráningu lýkur 27. júní Í þessari vinnustofu bjóðum við litlu geimförunum ykkar að kanna geiminn. Á hverjum degi munu börnin takast á við mismunandi viðfangsefni: reikistjörnur sólkerfisins, stjörnurnar, fylgihnettina og geimferðir. Síðan safna börnin þekkingu sinni til að smíða sitt eigið lego geimlíkan. Síðasta dag vinnustofunnar fara börnin með foreldrum sínum í ferðalag milli stjarna…

Sumarfrístund á frönsku „list úr náttúrulegum efnivið“ frá 4. til og með 8. júlí, kl. 13-17

Skráningu lýkur 20. júní Á þessari vinnustofu búa börnin til list í opinberu rými úr náttúrulegum efnivið. Þátttakendur finna líka efnivið í ferðum í lystigarði, við sjóinn og í skógi til þess að geta líka búið til samklipp, grasasafn og ýmis listaverk í Alliance Française. Síðasta daginn verður boðið upp á rafræna listasýningu fyrir foreldra.…

Sumarfrístund á frönsku „Kamishibaï“ frá 27. júní til og með 1. júlí, kl. 13-17

Skráningu lýkur 13. júní Þessi sumarfrístund býður upp á að uppgötva Kamishibaï sem er lítið japanskt leikhús/svið úr pappír eða kartoni. Börnin uppgötva sögu þessar listar, búa til sögu og sviðsmyndir. Í lok frístundarinnar flytja börnin söguna með því að nota Kamishibaï sviðið. Markmið að uppgötva Kamishibaï list að uppgötva ólíka menningarheima að læra nýjar…

Sumarfrístund á frönsku „tertugerð“ frá 20. til og með 24. júní, kl. 13-17

Skráningu lokið Þessi vinnustofa í tertugerð á frönsku er ætluð börnum sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum degi uppgötva þátttakendur eina uppskrift af sætri eða saltri tertu. Börnin uppgötva ávexti og grænmeti sem ræktuð eru í ýmsum svæðum í Frakklandi. Síðasta daginn velja börnin uppáhalds uppskrift sína og bjóða foreldrum sínum að smakka. Markmið…

Sumarfrístund á frönsku „föndurlist með ull“ frá 13. til og með 16. júní, kl. 13-17

Ull táknar mýktina, hlýjuna og huggunina. Hún er mest notuð til að prjóna en hún getur verið líka frábært efni til að föndra. Í þessari vinnustofu nota börnin ull til að föndra og uppgötva ýmsar aðferðir til að breyta ullinni í falleg listaverk. Síðasta daginn verður boðið upp á listasýningu fyrir foreldra. Markmið apprendre gestes…

Sumarnámskeið í frönsku fyrir 3 til 5 ára börn á laugardögum, kl. 10:30-11:45

Í sumar verða frönskutímar Maternelle aðeins lengri. Þessi framlenging gefur tækifærið til að halda áfram námið sem var tekið í skólaárinu, og njóta föndurs og skemmtilegra verkefna á sama tíma. Markmið tímana er að efla orðaforðann og þróa börnin málvísindalega. Hópnum verður skipt í tvennt samkvæmt aldri barna ef hægt verður að skrá nóg af…

Sumarnámskeið í frönsku fyrir 1 til 3 ára börn á laugardögum, kl. 9:15-10:15

Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika sér með því að bjóða upp á skemmtileg og þroskandi verkefni ásamt skemmtilegum þemum fyrir ungabörn: sögustundir,…

Rennsli fyrir sýninguna „Manndýr“ á frönsku hjá Aude Busson sunnudaginn 27. mars 2022 kl. 15:30

Rennsli fyrir sýninguna „Manndýr“ á frönsku Í þessum mánuði kynnir sviðslistakonan Aude Busson þátttökusýninguna „Manndýr“ fyrir börn og fullorðna í Tjarnarbíói. Þessi gjörningur er innblásinn af heimspekistundum sem voru haldnar í kringum bókina „Barnið“ eftir Colas Gutman. Verkið fjallar á einlægan hátt um hlutverk manneskjunnar út frá sjónarhorni barna. Hvers vegna eru mannverur til? Af…

Heimspeki úr verkum hans Saint-Exupéry hjá Marion Herrera, laugardaginn 26. mars 2022 kl. 18:30

Heimspeki úr verkum hans Saint-Exupéry hjá Marion Herrera Discussion en français autour d’un verre de vin sur des thèmes et concepts trouvés dans un texte extrait de „Terre des Hommes“ d’Antoine de Saint Exupéry. Aiguisez votre esprit critique, armez vous de votre humour et venez confrontez vos belles idées dans un moment convivial et tonifiant !…