Kynning á frönskum ostum á frönsku og smökkun – Haustönn 2022 – föstudaga kl. 9:30-12:00

Komdu í hverri viku til að smakka franskan ost og uppgötva svæðið sem hann kemur frá. Í hverri vinnustofu verður fjallað um eitt svæði í Frakklandi. Það verður boðið upp á kynningu á minnisvörðum, merkilegum einstaklingum, sögu og svæðislýsingu. Markmiðið er að uppgötva og smakka ostinn sem er tengdur svæðinu. Osturinn verður borinn fram með…

Bíóklúbbur á frönsku „Décolonisations – La fracture 1931-1954“, föstudaginn 30. september 2022 kl. 19:30

„Décolonisations – La fracture 1931-1954“ Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Décolonisations – La fracture 1931-1954“ með enskum texta (80 mín). Ágrip The split (1931-1954): In the 1930s, when the French colonial empire was at its height, the first demands for independence began to make themselves heard,…