Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans – fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 20:30
Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans Paul Gaimard (1793-1858) er gleymdur í Frakklandi, en ekki á Íslandi. Þar var nafn hans þekkt, því eitt frægasta ljóð Íslands, „Til herra Páls Gaimards“ var ort honum til heiðurs af Jónasi Hallgrímssyni. Hins vegar vissu Íslendingar mjög lítið um hann þar til ævisaga hans kom…