Fjölskynjunarsýning: „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick frá 2. til og með 20. desember 2022
Fjölskynjunarsýning: „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick Alliance Française í Reykjavík, Skógræktarfélag Íslands og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Íslands bjóða upp á fjölskynjunarsýninguna „The Women Who Plant Trees“ eftir Christalena Hughmanick. Hún verður í húsakynnum Alliance Française frá 2. til 20. desember 2022. Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 2. desember klukkan 18:30. Í ágúst 2021…