Bíóklúbbur á frönsku „Décolonisations – La rupture 1954-2017“, föstudaginn 28. október 2022 kl. 19:30

„Décolonisations – La rupture 1954-2017“ Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Décolonisations – La rupture 1954-2017“ með enskum texta (82 mín). Ágrip After eight years of bloody battles, the French colonial empire was collapsing. The Dien Bien Phu defeat forced France to relinquish Indochina, then its Indian…

Kynning á frönskum ostum á frönsku: Camembert frá Normandí laugardaginn 22. október 2022 kl. 17:00-18:30

Komdu til að smakka franskan ost og uppgötva svæðið sem hann kemur frá! Í þessari vinnustofu verður fjallað um Normandí í Frakklandi. Það verður boðið upp á kynningu á minnisvörðum, merkilegum einstaklingum, sögu og svæðislýsingu. Markmiðið er að uppgötva og smakka Camembert ostinn sem er tengdur svæðinu. Osturinn verður borinn fram með góðu brauði. Camembert…

Vinnustofur á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Litlu Leonardo da Vinci – 21. 24. og 25. október kl. 9:30-12:00

Leonardo da Vinci var ekki aðeins málarinn sem skapaði hina frægu Mónu Lísu! Hann var líka frábær uppfinningamaður og skapari ótrúlegra véla. Í vetrarfríinu bjóðum við börnum á aldrinum 5 til 11 ára að setja sig í spor verkfræðinga og arkitekta. Á þessum þremur spennandi morgnum munu þau læra hvernig á að finna tilgátur til…

Teiknimyndahátíð – Október 2022

Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2022 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2022 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). DAGSKRÁ Skemmtilegar teiknimyndir verða sýndar í Alliance Française í Reykjavík frá 21. til og með 25. október.…

Sýning bíómyndarinnar „Aïlo“ í tilefni af Arctic Circle, laugardaginn 15. október 2022 kl. 14:30

„Aïlo“ eftir Guillaume Maidatchevsky Í tilefni af Arctic Circle býður Alliance Française í Reykjavík í samstarfi við Institut Français og sendiráð Frakklands á ‘islandi upp á sýningu bíómyndarinnar „Aïlo – A Reindeer’s Journey“ með enskum texta (86 mín). Ágrip Vulnerable newborn reindeer Ailo must overcome the challenges that stand in the way of his first…

Jógatímar á frönsku

Þarftu að slaka á eftir langan vetur? Langar þig að rækta líkama og sál í sumar? Komdu og slappaðu af í þægilegu andrúmslofti! Staðsett í miðbænum, Alliance Française býður upp á jógatíma á frönsku í umsjón jógakennara. Þeim er umhugað um vellíðan ykkar. Þessar jógastundir eru í boði í samstarfi við Surya Reykjavík. Kennari Jite Brume…

Sýning: Ný kynslóð teiknimyndasagna fyrir ungt fólk frá 5. október til og með 12. nóvember 2022

Sýning: „Ný kynslóð teiknimyndasagna fyrir ungt fólk” Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: frá 5. október til og með 12. nóvember 2022 á opnunartíma. Allir velkomnir Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður upp á sýningu um nýja kynslóð teiknimyndasagna fyrir ungt fólk. Sýningin varpar ljósi á nýju…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2023

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2023 Lokað verður fyrir skráningar þann 16. október 2022 Sólveigar Anspach samkeppnin er opin stuttmyndum sem konur hafa leikstýrt. Keppnin er samvinna á milli Frönsku kvikmyndahátíðarinnar og RVK Feminist Film Festival.   Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar sé kona, með ríkisfang eða búsetu…

Ljósmyndasýning eftir Dcastel frá 24. ágúst til og með 30. september 2022

Ljósmyndasýning eftir Dcastel – Jardin secret : un autre regard sur la nature Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður upp á ljósmyndasýningu um náttúruna eftir Dcastel frá 24. ágúst til og með 30. september 2022 í Tryggvagötu 8. Kynning á verkinu verður föstudaginn 16. september kl. 17:30. Dcastel mun…

Bókmenntir á frönsku – Haustönn 2022 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…