DELF-DALF fyrir allan almenning frá 27. til og með 31. mars 2023

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning frá 27. til og með 31. mars 2023. Skráning fyrir 22. mars í síðasta lagi. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Ráðgjöf – alliance@af.is…

Saumum veski úr taui frá Fílabeinsströndinni – þriðjudaginn 28. mars 2023 kl. 18:15-20:15

Komið að sauma á frönsku! Búið til veski úr taui sem flutt var inn frá Abidjan í Fílabeinsströndinni! Séverine veitir byrjendum ráðleggingar og þátttakendur sem eru vanir að sauma geta komið með saumavélina sína. Þrjár saumavélar verða á staðnum. Tau og vefnaðarvörur innifalin. Frekari upplýsingar Ókeypis Öll stig í frönsku Hámark: 8 þátttakendur Alliance Française…

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou – föstudaginn 24. mars 2023 kl. 18

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi súkkulaðiframleiðandann Axel Emmanuel Gbaou frá Fílabeinsströndinni að ræða við okkur um kakó og leyfa okkur að smakka vörurnar hans. Kvöldið hefst með 25/30 mínútna kynningu um framtíð…

Ókeypis sýning „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott, þriðjudaginn 21. mars 2023 kl. 18:30

Ókeypis sýning „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður sendiráð Kanada á Íslandi upp á ókeypis sýningu bíómyndarinnar „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi. Sýningin verður með enskum texta. Four brothers, opposite to each other, are in the Magdalen…

Sundboðhlaup fyrir alla í Laugardalslaug, þriðjudaginn 14. mars 2023 kl. 8:45-10:30

Komið og takið þátt í sundboðhlaupi í kringum heiminn í Laugardalslaug! Í tilefni Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra árið 2024, sem fram fara í París, standa franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík fyrir sundboðhlaupi sem er hluti af sundboðhlaupi um allan heim sem á sér stað þann 14. mars. Sundboðhlaupið mun hefjast í…

Dagur Fílabeinsstrandarinnar – sunnudaginn 12. mars 2023 kl. 13:30-16:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á dag Fílabeinsstrandarinnar. Við bjóðum ykkur að koma og uppgötva menninguna frá Fílabeinströndinni sunnudaginn 12. mars. Komið og njótið dagsins tileinkaður Fílabeinströndinni, frönskumælandi landi í Vestur-Afríku. Fjölbreytt dagskrá leyfir ykkar munnvatnskirtlum, augum og eyrum að njóta! Dagskrá: kl. 13:30…

Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans – fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 20:30

Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans Paul Gaimard (1793-1858) er gleymdur í Frakklandi, en ekki á Íslandi. Þar var nafn hans þekkt, því eitt frægasta ljóð Íslands, „Til herra Páls Gaimards“ var ort honum til heiðurs af Jónasi Hallgrímssyni. Hins vegar vissu Íslendingar mjög lítið um hann þar til ævisaga hans kom…

Ljósmyndasýning „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ eftir Inger Vandyke frá 5. til og með 31. mars 2023

Ljósmyndasýning „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française de Reykjavík, í samvinnu við franska sendiráðið á Íslandi upp á ljósmyndasýningu eftir Inger Vandyke frá 5. til og með 31. mars 2023. Sýningin sem ber nafnið „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ varpar ljósi á menningu Fílabeinsstrandarinnar. Alliance Française, Tryggvagötu 8, 2. hæð. frá 5.…

Résidence croisée reykjavík 2023 – Appel aux candidatures

Cet appel est ouvert aux artistes plasticien·nes de toute nationalité résidant dans la région Auvergne-Rhône-Alpes en France.   Période de résidence La période de résidence de l’artiste français·e à Reykjavik est prévue du 1er septembre au 15 octobre 2023.   L’artiste sélectionné·e pour la résidence à Reykjavík bénéficiera : D’une bourse de résidence de 3000€.…

Ljóðakvöld „Það sem hverfur“ með Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni og Gérard Lemarquis laugardaginn 18. febrúar 2023 kl. 17

Ljóðakvöld „Það sem hverfur“ með Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni og Gérard Lemarquis Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Gérard Lemarquis munu lesa upp ljóð úr bókinni „Ce qui disparaît“ sem Dimma gaf út árið 2022, frönsk þýðing Gérard á „Það sem hverfur“ eftir Aðalstein Ásberg. Fyrst verður lesið upp á íslensku og svo á frönsku. Einnig verður boðið…