Ljósmyndasýning “Andlit Fílabeinsstrandarinnar” eftir Inger Vandyke frá 5. til og með 31. mars 2023

Ljósmyndasýning “Andlit Fílabeinsstrandarinnar” Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française de Reykjavík, í samvinnu við franska sendiráðið á Íslandi upp á ljósmyndasýningu eftir Inger Vandyke frá 5. til og með 31. mars 2023. Sýningin sem ber nafnið “Andlit Fílabeinsstrandarinnar” varpar ljósi á menningu Fílabeinsstrandarinnar. Alliance Française, Tryggvagötu 8, 2. hæð. frá 5.…

Résidence croisée reykjavík 2023 – Appel aux candidatures

Cet appel est ouvert aux artistes plasticien·nes de toute nationalité résidant dans la région Auvergne-Rhône-Alpes en France.   Période de résidence La période de résidence de l’artiste français·e à Reykjavik est prévue du 1er septembre au 15 octobre 2023.   L’artiste sélectionné·e pour la résidence à Reykjavík bénéficiera : D’une bourse de résidence de 3000€.…

Ljóðakvöld “Það sem hverfur” með Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni og Gérard Lemarquis laugardaginn 18. febrúar 2023 kl. 17

Ljóðakvöld “Það sem hverfur” með Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni og Gérard Lemarquis Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Gérard Lemarquis munu lesa upp ljóð úr bókinni „Ce qui disparaît“ sem Dimma gaf út árið 2022, frönsk þýðing Gérard á „Það sem hverfur“ eftir Aðalstein Ásberg. Fyrst verður lesið upp á íslensku og svo á frönsku. Einnig verður boðið…

Bíóklúbbur á frönsku „Allons enfants“, föstudaginn 17. febrúar 2023 kl. 19:00

„Allons enfants“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Allons enfants“ eftir Thierry Demaizière og Alban Teurlai með enskum texta (110 mín). Ágrip “Dancing is drive. You have it or not.” “The Turgot is not a country club,” the school’s principle warns, welcoming the newcomers, “here, we don’t give in, and we don’t…

Rugby leikur Írland-Frakkland í beinni útsendingu, laugardaginn 11. febrúar 2023 kl. 13:30

Rugby leikur Írland-Frakkland Reykjavík Raiders og Alliance Française bjóða ykkur upp á að hittast í Tryggvagötu 8, 2. hæð laugardaginn 11. febrúar 2023 kl. 13:30 til að horfa á leikinn Írland-Frakkland í beinni útsendingu. Leikurinn hefst kl. 14:15. Drykkir verða í boði (vín, ávaxtasafi og bjór) en hikið ekki við að koma með auka drykki…

Sýning “Champion·ne·s” frá 7. til og með 28. febrúar 2023

Sýning “Champion·ne·s” Í tilefni af næstu Ólympíu- og Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í París árið 2024, stendur Alliance Française de Reykjavík, í samvinnu við franska sendiráðið á Íslandi og Terre de Jeux 2024, fyrir ljósmyndasýningu frá 7. til 28. febrúar 2023. Sýningin sem ber nafnið “Champion.ne.s” varpar ljósi á fjóra einstaklinga í frjálsíþróttum: Arnaud…

Vinnustofur á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Ferðalag út í geiminn – 23. og 24. febrúar kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín ferðast út í geiminn í vetrarleyfinu Í vetrarfríinu bjóðum við börnum á aldrinum 5 til 11 ára að setja sig í spor geimfara. Á þessum tveimur spennandi morgnum munu þau læra hvernig á að föndra eldflaug og búa til eigið sólkerfi. Fimmtudagur 23. febrúar hjá Margot: föndraðu eigin eldflaugina þína! Það verður…

Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning laugardaginn 21. janúar 2023 kl. 15

Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning Stórskemmtilega teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá nær hann alltaf að koma sér út úr þeim, heill að húfi! Stórkostleg ævintýri sem gefa ungum áhorfendum innsýn inn í…

B2.2 – Seinni vetrarönn og vorönn 2023 – Franska í rólegheitum – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna 2 Námskeiðið B2.2 er í beinu framhaldi af B2.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Þetta námskeið hentar…