Sýning á heimildamyndinni „Voyages“, spjall, tónlist og léttvínsglas föstudaginn 28. mars 2025 kl. 19
Sýning á heimildamyndinni „Voyages“, spjall, tónlist og léttvínsglas Komdu og upplifðu einstaka kvöldstund með sýningu á heimildamyndinni „Voyages, de celles et ceux que les chemins font“ í viðurvist franska leikstjórans Gabriel Cauchemet og íslenska tónlistarmannsins Borgars Magnasonar. Þessi ljóðræna kvikmynd fjallar um ferðalög – landfræðileg, persónuleg og listræn – í gegnum frásagnir fólks frá ólíkum menningarheimum.…