Vinnustofa „Franska í gegnum tölvuleiki“ (12 ára+) – Haustönn 2023 – föstudaga kl. 15:45-17:45
Vinnustofan „Franska í gegnum tölvuleiki“ er ætluð börnum 12 ára og eldri sem vilja bæta og dýpka frönskukunnáttu sína í gegnum úrval tölvuleikja með frönsku viðmóti. Tölvuleikirnir sem Héloïse valdi eru annaðhvort sígildir eða nýir sem leggja áherslu á sköpunargáfu og samvinnu þátttakenda. Hugmyndin með þessari vinnustofu er ekki að vera óvirkur fyrir framan skjá…