Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir börn laugardaginn 2. september 2023 kl. 9:00-12:30

Komið í Alliance Française með fjölskyldu til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiðum til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá…

Bókmenntir á frönsku – Haustönn 2023 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Vinnustofa “Rökræða á frönsku” – Haustönn 2023 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Vinnustofa “Rökræða á frönsku” fyrir lengra komna Le débat est un échange d’opinions et d’idées sur un sujet donné. Il permet de confronter les points de vue, d’écouter d’autres témoignages, de réfléchir aux arguments des autres et de faire travailler son esprit critique. L‘Alliance Française de Reykjavík vous propose de découvrir cet univers avec un…