Frönskunámskeið fyrir nemendur á millistigi (11 til 15 ára aldurs) À la une 3 – miðvikudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er A2/B1. Nemendur læra hvernig á að tala um smekk sinn og skoðanir, að gefa jákvætt eða neikvætt álit, að tala um minningar, að spyrja um nánari upplýsingar og að skilja gefnar upplýsingar o.s.fv. Nemendur eru hvattir að…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (11 til 15 ára aldurs) À la une 2 – fimmtudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs sem vilja halda áfram að læra frönsku eftir námskeið fyrir algjöra byrjendur. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Vinnustofa í matargerð á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2023 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Í þessari vinnustofu uppgötva þátttakendur einfaldar uppskriftir í hverri viku. Þeir elda og bæta kunnáttu sína í frönsku. Þeir bæta meðal annars: orðaforða (nafn á áhöld og hráefni) þekkingu á setningagerð (hvernig á að telja, nota deiligreinar og boðhátt) þekkingu á menningu (hvaðan koma uppskriftirnar, hvaða hefðir eru tengdir þeim) Í lok hvers tíma koma…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Haustönn 2023 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Vinnustofa “Franska í gegnum tölvuleiki” (12 ára+) – Haustönn 2023 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Vinnustofan „Franska í gegnum tölvuleiki“ er ætluð börnum 12 ára og eldri sem vilja bæta og dýpka frönskukunnáttu sína í gegnum úrval tölvuleikja með frönsku viðmóti. Tölvuleikirnir sem Héloïse valdi eru annaðhvort sígildir eða nýir sem leggja áherslu á sköpunargáfu og samvinnu þátttakenda. Hugmyndin með þessari vinnustofu er ekki að vera óvirkur fyrir framan skjá…

Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (frá 15 ára aldri) À plus 5 – mánudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 15 ára aldri sem halda áfram í B2. Nemendur læra nýja þekkingu eins og að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta námskeið býður nemendum…