Fjölskyldusýning – Nína og leyndarmál broddgaltarins laugardaginn 18. janúar 2025 kl. 14:30

Fjölskyldusýning á þessari fallegu teiknimynd. Eftir sýningu býður franska sendiráðið börnum upp á léttar veitingar. Myndin er sýnd með íslenskum texta sem nemendur í frönskum fræðum við Háskóla Íslands þýddu úr frönsku. Líf Nínu gjörbreytist þegar faðir hennar missir vinnuna í kjölfar fjárdráttar verkstjóra verksmiðjunnar sem hann vinnur hjá. En Nína gefst ekki upp og…

Sýning, matur og léttvín – Daaaaaalí! föstudaginn 17. janúar 2025 kl. 19

Frumsýning á Daaaaaali! – boðið upp á smakk á frönskum matvörum og léttvíni frá Très Très Bon Í þessari skrautlegu og skemmtilegu kvikmynd úr smiðju Quentin Dupieux (Deerskin, Yannick) hittir franskur blaðamaður hinn goðsagnakennda súrrealista Salvador Dalí í tengslum við heimildarmynd sem aldrei varð að veruleika. Kvikmyndin er einstakur óður til Dalí, þar sem brjálaðar…

Smiðja „Ljósmyndun í myrkrinu / Luminogram“ fyrir 8 til 13 ára börn föstudaga kl. 14:20-15:50

Smiðja „Ljósmyndun í myrkrinu / Luminogram“ Þessi skemmtilega smiðja er nálgun á tilraunaljósmyndun. Í herbergi, með slökkt ljós, vinna þátttakendur með ljósgjafa og móta ljósið til að mynda ljósmyndir á silfurpappír. Þessi aðferð sem kallast „ljósmynd“ nær aftur til uppruna ljósmyndunar, til sögu hennar. Listakonan, Aurélie Raidron, mun ákveða með þátttakendunum ákveðna leikmynd af myndunum…

Ritsmiðja á frönsku fyrir 8 til 13 ára börn – Búum til fréttablað! – þriðjudaga kl. 16:00-17:30

Búum til fréttablað! Hefur þú áhuga á blaðamennsku? Langar þig að skrifa greinar um frönsku kvikmyndahátíðina? Kanntu að tala um veðrið og fréttirnar? Viltu skrifa sögur? Hvað um að deila uppskrift og skrifa hana? Það er nú hægt með því að taka þátt í ritsmiðjunni í Alliance Française! Á þessari ritsmiðju mun það snúast um…

A2.3 – Seinni vetrarönn og vorönn 2025 – Franska í rólegheitum – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Franska í rólegheitum fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 3 Námskeiðið A2.3 er í framhaldi af A2.2 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að lýsa tilfinningum, að segja frá sjálfum sér, að gera greiða, að tjá óskir o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku. 16 vikur…

Bon voyage ! Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Seinni vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 10-12

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara til Frakklands í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

Bon voyage ! Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Seinni vetrarönn 2025 – fimmtudaga kl. 16-18

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara til Frakklands í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

Talnámskeið á frönsku fyrir lengra komna – Seinni vetrarönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið á frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…

Bókmenntir á frönsku – Seinni vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

C1.1 – Seinni vetrarönn og vetrarönn 2025 – Franska í rólegheitum – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Fær notandi 1 Námskeiðið C1 gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu: tileinka sér nýungar, að fjalla um samfélagsleg málefni, að tala um borgarskipulag, að ræða um deilumál, að nota óformlegt mál o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku. 16 vikur af…