Vinnustofur á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Nóttin – 19. og 20. febrúar kl. 9-12
Láttu börnin þín uppgötva heim næturinnar! Skammdegið er farið að klárast. Af þessu tilefni fá börnin á aldrinum 5 til 11 ára tækifæri til að uppgötva heim næturinnar og myrkursins á frönsku í tvo morgna með Margot. Á dagskrá: verkefni í kringum skynfærin fjögur þegar sjón er takmörkuð, hugleiðing um ótta og leiðir til að…