Vinnustofur á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Nóttin – 19. og 20. febrúar kl. 9-12

Láttu börnin þín uppgötva heim næturinnar! Skammdegið er farið að klárast. Af þessu tilefni fá börnin á aldrinum 5 til 11 ára tækifæri til að uppgötva heim næturinnar og myrkursins á frönsku í tvo morgna með Margot. Á dagskrá: verkefni í kringum skynfærin fjögur þegar sjón er takmörkuð, hugleiðing um ótta og leiðir til að…

Bíókvöld „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard, þriðjudaginn 6. febrúar 2024 kl. 20:30

„À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard með…

Opnun sýningarinnar „Angélique“, laugardaginn 3. febrúar 2024 kl. 14:30 í Nýlistasafninu

Opnun sýningar litlu listamanna Í vetrarfríinu í október tóku 8 börn þátt í tveimur morgnum listasmiðjum með listamanninum Antoine Dochniak. Í listasmiðjunni hélt listamaðurinn ásamt börnunum út í leit að þurrkaðri hvönn sem nýtt var sem skúlptúrefni. Börnin voru hvött til að taka hvönnina í sundur og raða saman svo úr verði ný verk, sprottin…

Franska kvikmyndahátíðin 2024

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og fjórðu frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 19. til 28. janúar 2024 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að…

Bíókvöld „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir, miðvikudaginn 10. janúar 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir með enskum texta (120…

Fundur félagsins foreldra frönskumælandi barna og konungakaka, laugardaginn 6. janúar 2024 kl. 13

Fundur félagsins foreldra frönskumælandi barna og Galette des rois Kynning á félagi foreldra frönskumælandi barna og boð í konungaköku (Galette des rois) Félag foreldra frönskumælandi barna (FLAM) var stofnað árið 2011 og gegndi lykilhlutverki í uppbyggingu frönskunámskeiða fyrir frönskumælandi börn í Reykjavík. Í upphafi bauð félagið upp á afslætti á frönskunámskeiðunum. Félagið sá líka um…

Vísindasmiðjur á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Seinni vetrarönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Hefur barnið þitt áhuga á vísindum? Þessar vísindasmiðjur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum skemmtilegar vísindatilraunir. Börnin muna læra að nota frönsku á skemmtilega, skapandi og vísindalegan hátt! Nemendur munu uppgötva grunnhugtök eðlisfræði, efnafræði og líffræði með því að nota skemmtilegar tilraunir og einfaldar útskýringar.…

Bókmenntir á frönsku – Seinni vetrarönn 2024 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Seinni vetrarönn 2024 – þriðjudaga kl. 10-12

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara í Ólympíuleikana í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

B1.2 – Seinni vetrarönn og vorönn 2024 – Franska í rólegheitum – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Sjálfbjarga á tungumálinu 2 Námskeiðið B1.2 er í beinu framhaldi af B1.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tala um vandamál og frumkvæði, að kynna vísindæfni og óvissuatriði, að tala um staðreyndir og segja sögur, að gagnrýna og sýna áhuga á einhverju…