Sögustund á frönsku „Cétacé, dit la baleine“ miðvikudaginn 26. júní 2024 kl. 16:30

Sögustund á frönsku „Cétacé, dit la baleine“ Valérie Chosson líffræðingur við Hafrannóskastofnun kemur í heimsókn laugardaginn 29. júní til að halda kynningu um hvalina. Við notum tækifærið til að bjóða börnunum upp á sögustund miðvikudaginn 26. júní. Komið og hlustið á Margot sem mun lesa sögur um stærsta spendýr jarðar sem oftast er falið fyrir…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 12 til 15 ára – Hljóðvarpsgerð um Ólympíuleikana frá 24. til og með 28. júní 2024 kl. 14:00-17:30

Hljóðvarpsgerð um Ólympíuleikana Ólympíuleikarnir og Ólympíumót fatlaðra 2024 nálgast! Í þessari vinnustofu setja þátttakendur  sig í spor blaðamanna og búa til eigið hljóðvarp á frönsku. Þeir fjalla um þemu sem tengjast þessum alþjóðlega íþróttaviðburði: grunngildi Ólympíuleika, hugmyndina um vopnahlé á Ólympíuleikunum, íþróttagreinar í gegnum aldirnar, þátttöku kvenna, viðurkenningu Ólympíuleika fatlaðra o.s.frv. Þátttakendur gera rannsóknir og…

Þjóðhátíðardagur Québec – Fordrykkur með íþróttastemningu mánudaginn 24.júní 2024 kl.18:00-19:30

Komið og fagnið Saint-Jean Baptiste hjá Alliance Française í Reykjavík! Í tilefni af þjóðhátíðardegi Quebec mun Alliance Française, í samstarfi við kanadíska sendiráðið á Íslandi, bjóða upp á fordrykk með víni og ostum. Njótið andrúmslofts Ólympíuleikanna og uppgötvið kanadíska íþróttamenn sem munu taka þátt í leikunum í París 2024. Hægt verður að nota tækifærið til…

Lotunámskeið í frönsku – Stig B1 – frá 10. til 21. júní 2024

Lotunámskeið B1 í frönsku Þetta námskeið býður upp á 24 klst. frönskukennslu í 8 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir helstu atriði franskrar tungu í B1 í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega. ATH. Þetta námskeið er…

Lotunámskeið í frönsku – Millistig – frá 10. til 21. júní 2024

Lotunámskeið fyrir nemendur á millistigi í frönsku Þetta námskeið býður upp á 24 klst. frönskukennslu í 8 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir helstu atriði franskrar tungu í A2 í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega. ATH.…

Baudelaire og Parísardepurð – Le Spleen de Paris miðvikudaginn 12. júní 2024 kl. 20:30

Baudelaire og Parísardepurð – Le Spleen de Paris Parísardepurð. Stutt ljóð í lausu máli (Le Spleen de Paris, Petits Poèmes en prose) er safn prósaljóða eftir Charles Baudelaire sem kom út í Frakklandi árið 1869. Það hefur nú verið þýtt á íslensku af Ásdísi R. Magnúsdóttur, prófessor í frönsku og frönskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Á…

„Stökk kvenna í íþróttum“ – Sýning frá 6. júní til og með 12. júlí 2024

„Stökk kvenna í íþróttum“ – Sýning til heiðurs baráttu kvenna á Ólympíuleikunum Sýningin „Stökk kvenna í íþróttum“ („Les Elles des Jeux“) gerir okkur kleift að skoða stórkostlegar framfarir kvenna á meira en 130 árum, allt frá útskúfun kvenna í íþróttum til baráttu þeirra fyrir jafnrétti. Þessi sýning er hluti af menningaráætlun Parísar 2024 og ber…

Listin talar tungum – Gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti sunnudaginn 9. júní 2024 kl. 13

Gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti Florence Courtois verður með gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti, höggmyndagarði kvenna í sunnudaginn 9. júní kl. 13.00. Gangan hefst við Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Tryggvagötu 17. Höggmyndagarðurinn Perlufesti var opnaður þann 19. júní 2014 en hann er til minningar um upphafskonur íslenskrar höggmyndalistar. Nafnið vísar til…

Frumsýning á heimildarmyndinni „Leurs Islandes“ í Bíó Paradís miðvikudaginn 5. júní 2024 kl. 19

Frumsýning á heimildarmyndinni „Leurs Islandes“ í Bíó Paradís Í október 2023 komu Arthur Shelton, Nancy Tixier og Juliette Jouan frá Caen til að taka upp heimildarmynd á Íslandi sem var sýnd í 2023 útgáfu Les Boréales sem tileinkuð var Íslandi. Þau eru fylgjendur „Kino-aðferðarinnar“ og ferðuðust í tíu daga til að hitta nokkra persónur úr…