Sögustund á frönsku „Cétacé, dit la baleine“ miðvikudaginn 26. júní 2024 kl. 16:30
Sögustund á frönsku „Cétacé, dit la baleine“ Valérie Chosson líffræðingur við Hafrannóskastofnun kemur í heimsókn laugardaginn 29. júní til að halda kynningu um hvalina. Við notum tækifærið til að bjóða börnunum upp á sögustund miðvikudaginn 26. júní. Komið og hlustið á Margot sem mun lesa sögur um stærsta spendýr jarðar sem oftast er falið fyrir…