Sagnaflóð og vinnustofa eftir franska höfundinn Benjamin Chaud
Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi styðja viðburði og þátttöku höfundarins Benjamin Chaud í Mýrarhátíðinni. Fimmtudagur 11. október 13:00 – 14:15 | SAGNAFLÓÐ OG VINNUSTOFA Við fylgjum Bangsapabba eftir í leit hans að Bangsa litla, um borg og bý, úti á sjó og ofan í sjó. Finnur þú Bangsa litla á hverri opnu?…