Sólveigar Anspach verðlaunin 2018

NÚ ER OPIРfyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2018 Lokað verður fyrir skráningar þann 31. október 2017   Skilyrði fyrir þátttöku: Að kona sé leikstjóri stuttmyndarinnar og hún hafi ekki haft framleiðslufyrirtæki á bak við sig í fleiri en þremur myndum. Þjóðerni leikstjóra: Þátttakandi sé með ríkisfang eða búsetu í frönskumælandi landi, eða sé íslensk…

Fransmenn á Íslandi (1910-1920) – Ljósmyndasýning

Í tilefni af Hátíð hafsins í Reykjavík bjóða Alliance Française í Reykjavík og Franska sendiráðið á Íslandi upp á ljósmyndasýningu um Fransmenn á Íslandi (1910-1920) frá og með 10. til 16. júní 2017. Viðburðurinn verður í samstarfi við Ljósmyndasafn Reykjavíkur.   Hljóðstemning sýningarinnar verður eftir Thibault Jehanne, „Eskifjörður“, (www.thibaultjehanne.fr).   Sýningin er ókeypis og verður…

Flugtakið – Emmanuelle Hiron

Vetrarhátíð og Safnanótt í Alliance Française í Reykjavík. Flugtakið Emmanuelle Hiron 3. febrúar kl. 18-23 4. febrúar kl. 12-18 Sýningin fer fram með tónlist eftir franska tónlistarmanninn Sacha Bernardson. Allir velkomnir! emmanuellehiron.com sachabernardson.com   Dagskrá Vetrarhátíðarinnar hér     Þessi sýning sýnir fuglager þegar fuglar fljúga saman í byrjun vetrarins. Þeir fljúga á sama hraða, fljúga á…

Enjeux de la France contemporaine – 21 janvier 2017

ENJEUX DE LA FRANCE CONTEMPORAINE ATELIERS PROFESSIONNELS POUR LES PROFESSEURS DE FRANÇAIS D’ISLANDE   L’Alliance Française de Reykjavík et l’association des professeurs de français d’Islande (www.franska.is) organisent une journée de formation professionnelle pour les professeurs de français.   La journée sera composée de 2 ateliers : Les principaux enjeux des élections présidentielles de 2017 en France :…

Uppgötvun héraða í Frakklandi á íslensku – Gérard Lemarquis

UPPGÖTVUN HÉRAÐA Í FRAKKLANDI Á ÍSLENSKU GÉRARD LEMARQUIS Þessir þrír fyrirlestrar á íslensku eru ætlaðir fyrir þá sem vilja uppgötva héruð Frakklands og deila upplifun sinni um Frakkland. Gérard Lemarquis er frönskukennari í Háskóla íslands og fréttaritari.   Fyrirlestrarnir verða haldnir í Alliance Française, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík Svæðisbundin matreiðsla, saga, jarðfræði og loftslag ólíkra…

Opið hús og opnun skráninga – 10. desember 2016

OPIÐ HÚS OG OPNUN SKRÁNINGA Á FRÖNSKUNÁMSKEIÐIN OG NÝJU SÉRNÁMSKEIÐIN FYRIR VORÖNN 2017 (KL. 11-15) Laugardaginn 10. desember 2016 verður opið hús hjá Alliance française kl. 11-15. Það verður kynning og hægt er að hitta kennarana okkar og framkvæmdateymið. Þátttakendur geta prófað ókeypis örnámskeið, tekið frítt stöðupróf, fengið upplýsingar varðandi almennu námskeiðin og sérnámskeiðin fyrir…

Jólastemning í Alliance française laugardaginn 10. desember kl. 16:00-18:00

VIÐ BJÓÐUM YKKUR ÖLLUM AÐ ENDA ÁRIÐ MEРJÓLAGLEÐI (KL. 16-18) Hin sígilda jólsastemning í Alliance françise í Reykjavík er opin fyrir alla: börn, unglingar og fullorðnir. Hjálpumst að og komum öll með eitthvað smávægilegt góðgæti til að deila. Fögnum jólum saman í góðu andrúmslofti. Alliance býður upp á drykkina.

Ciné-club – Les monstres sacrés

CINÉ-CLUB – LES MONSTRES SACRÉS : ALAIN DELON, JEAN-PAUL BELMONDO, LINO VENTURA… ET JEAN GABIN Delon, Belmondo, Ventura hafa allir markað tímamót í franskri kvikmyndagerð í menningartengdum og sígildum frönskum kvikmyndum. Þeir eru stór hluti af kvikmyndasögu Frakklands. Delon hinn fágaði, Belmondo hinn hæðnislegi og Ventura hinn kyrrláti og sterki: þrír nafntogaðir og ólíkir einstaklingar, þrír…

Ljóðskáldakvöld í Alliance française – Frumdrög að draumi

Frumdrög að draumi er safn ljóða eftir franskar skáldkonur sem Þór Stefánsson hefur valið og þýtt. Í bókinni eru ljóð eftir ríflega 50 konur sem allar sendu Þór verk sín, oftast óbirt. Hér er þannig á ferðinni sýnishorn ljóða eftir franskar skáldkonur á líðandi stund. Konurnar koma víða að frá Frakklandi. Ásta Ingibjartsdóttir og Sólveig…

Une aventure polaire – Jean-Baptiste Charcot

Föstudaginn 16. september verða liðin 80 ár frá því að franska rannsóknaskipið Pourquoi-Pas? fórst í aftakaveðri undan Mýrum í Borgarfirði árið 1936. Með skipinu fórust 40 manns, þeirra á meðal læknirinn og leiðangursstjórinn, Jean-Baptiste Charcot (1867-1936). Franska sendiráðið og Alliance française í Reykjavík bjóða ykkur á forsýninguna á nýrri 90 mínútna heimildarmynd um Jean-Baptiste Charcot, sem fransk-þýska…