Slippery Edges – Claire Paugam – 1. – 10. Nóv, 2018 í Listastofunni
Sýningin opnar Fim 1. Nóv kl. 18:00 í Listastofunni Sýningin verður til 10. Nóv 13:00 – 18:00 Einkasýning fjöllistakonunnar Claire Paugam Sleipir kantarfjallar um þá óstöðugu, síbreytilegu strjálu línu á milli þess ytra og innra, fjallar um línuna á milli mismunandi vídda alheimsins. Með mismunandi listformum leiðir Claire áhorfandann í gegnum sjónræna óvissu þar sem frumefnin…