Kynning á rafrænu orðabókinni Lexíu – Fimmtudaginn 4. apríl 2019, kl. 18:30

Kynning á rafrænu orðabókinni Lexíu Rósa Elín Davíðsdóttir Fimmtudaginn 4. apríl kl. 18:30 Allir velkomnir Þessi kynning er haldin í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. LEXÍA íslensk-frönsk orðabók kynning Gerð íslensk-franskrar veforðabókar, LEXÍU, er verkefni á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í nánu samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Vinnan…

Vinnustofa fyrir byrjendur – Ferðast í Frakklandi – Sumarönn 2019 – þriðjudaga kl. 18:00 – 20:00

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Að kynna skólabörnum frönsku – Ókeypis námskeið – Laugardagur 30. mars 2019, kl. 10-12

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á símenntunarnámskeið fyrir leikskóla- og grunnskólakennara til að læra að kynna skólabörnum frönsku. Þetta námskeið er ætlað leikskóla- og grunnskólakennurum sem vilja kynna skólabörnum frönsku í samræmi við áætlun skólans og í tilefni af fjölmenningardegi, evrópskum tungumáladegi…

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 8. til 10. apríl 2019

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af CIEP. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Tímasetningar – DELF Adultes A1 – mánudaginn 8. apríl kl. 9:00 – 11:00 – 7.500 kr. – DELF Adultes A2…