Myndlistarnámskeið – Að mála í stíl…
Börnin kynnast frægum listamönnum eins og Picasso eða Van Gogh og auka orðaforða sinn um leið og þau kanna form og liti með penslum sínum!
Dagsetningar og tímasetningar
Vinnustofur fara fram frá 9:00 til hádegis daglega.
Það stendur líka til boða að borða nesti milli hádegis og 13:00 og horfa svo á bíómynd eða fara út ef veðrið leyfir til 14:30.
Upplýsingar
-
- Aldur: 6 til 10 ára
- Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
- Smá hressing verður í boði en börnin þurfa að koma með hádegisnesti ef þau borða í Alliance í hádeginu.
- Það er ekki skylda að kunna frönsku til að taka þátt. Markmiðið er að uppgötva tungumál í skemmtilegu umhverfi.