Láttu börnin þín uppgötva heim næturinnar!

Skammdegið er farið að klárast. Af þessu tilefni fá börnin á aldrinum 5 til 11 ára tækifæri til að uppgötva heim næturinnar og myrkursins á frönsku í tvo morgna með Margot. Á dagskrá: verkefni í kringum skynfærin fjögur þegar sjón er takmörkuð, hugleiðing um ótta og leiðir til að temja hann og sköpun ímyndaðra vera!

  • Mánudagur 19. febrúar: ímyndaðar næturverur
  • Þriðjudagur 20. febrúar: skynfærin í myrkrinu

Markmið

    • að uppgötva orðaforða næturinnar og skynfæra
    • að nota frönsku til að þróa sköpunargáfu
    • að vinna saman í hópi

Dagsetningar og tímasetningar

    • Mánudagur 19. febrúar, kl. 9-12
    • Þriðjudagur 20. febrúar, kl. 9-12

Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt).

Upplýsingar

    • Aldur: 5 til 11 ára
    • Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
    • Smá hressing verður í boði en börnin þurfa að koma með hádegisnesti ef þau horfa á teiknimyndina kl. 13:30.
    • Börnin þurfa á vera á A2 stigi í frönsku til að geta fylgst með vel í tímunum
  • DAGSETNINGAR: 19. og 20. febrúar kl. 9-12
  • VERÐ: 8.000 kr fyrir eitt skipti / 15.000 kr fyrir tvö skipti
SKRÁNING