Alliance Française í Reykjavík býður næstu mánuði upp á margar nýjar teiknimyndasögur.
Janúar verður mánuður Gaston Lagaffe með fjórumteiknimyndasögum.
- Gaston – Les archives de la gaffe
- Gaston – Les gaffes d’un gars gonflé
- Gaston – Le bureau des gaffes en gros
- Gaston – La galerie des gaffes
Okkur langar að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi fyrir að styðja við kaup á nýju bókasafnsefni.
Bækurnar eru til uppflettingar á staðnum eða til útláns fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík.
Vertu meðlimur og njóttu nýju bókanna!