🎙️ Hlaðvarpsgerð

Vinnustofa til að læra að tjá sig munnlega af öryggi og búa til frumleg hljóðþætti um uppáhaldsefnin sín.

Dagsetningar og tímasetningar

mánudaginn 16. júní og miðvikudaginn 18. júní kl. 14:30-17:00
5 klst.

Upplýsingar

    • Aldur: 11 til 16 ára
    • Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
    • Við mælum með stigi A2 í frönsku til þess að geta tekið þátt.
  • DAGSETNINGAR:mánudaginn 16. júní og miðvikudaginn 18. júní 2025 kl. 14:30-17:00
  • VERÐ: 14.630 kr. (13.300 kr. fyrir 17. maí)

    • Systkinaafsláttur: -10% af gjaldi annars.
FORSKRÁNING