Láttu börnin þín útbúa andlitsmyndir!

Í þessari listasmiðju hafa börnin tækifæri til að búa til andlitsmyndir! Þessi smiðja er hönnuð til að hjálpa börnum að tjá sköpunargáfu sína með því að skapa þrjár andlitsmyndir í anda þriggja brautryðjenda listarinnar:

  • Matisse (aðferð að eigin vali – klippimynd, málning, vaxlitir…)
  • Picasso (aðferð – klippimynd)
  • Vincent Van Gogh (bylgjur – málning eða vaxlitir)

Þátttakendur munu útbúa myndirnar með listakonunni Estelle Pollaert.

Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt).

Markmið

  • Við munum byrja smiðjuna á því að kynna okkur mismunandi listamenn og aðferðir þeirra.
    • Listfræðilegt orðaforð og listasaga á frönsku.
    • Notkun mismunandi miðla.
    • Inngangur að akrýlmálun.

Upplýsingar

    • Aldur: 7 til 13 ára
    • Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
    • Smá hressing verður í boði en börnin þurfa að koma með hádegisnesti ef þau horfa á teiknimyndina kl. 13.
    • Það er ekki skylda að vera frönskumælandi til að taka þátt. Smiðjan fer fram á frönsku en hægt er að þýða handa börnunum sem kunna ekki frönsku.
  • DAGSETNINGAR: fimmtudaginn 27. febrúar kl. 9:30-12:30
  • VERÐ: Ein smiðja 9.450 kr. / Tvær smiðjur 16.055 kr. (10% afsláttur) / Þrjár smiðjur 22.680 kr. (15% afsláttur) / Fjórar smiðjur 28.350 kr. (20% afsláttur) / Fimm smiðjur 33.075 kr. (25% afsláttur)
SKRÁNING