Franska á ferðalagi fyrir byrjendur

Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara til Frakklands í sumar?

Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu.

Ferðataskan þín til að fara til Frakklands er tilbúin! Þú kannt nú þegar nokkur orð á frönsku en þú vilt kunna fleiri gagnlegar setningar til að ferðast á einfaldan hátt. Á þessu námskeiði lærir þú að bjarga þér á ferðalagi í frönskumælandi löndum.

Markmið námskeiðsins væri að læra hvernig á að komast af í Frakklandi sem ferðamaður og byrjandi: spyrja um leið, gera lítil innkaup í verslunum, bóka hótelherbergi, panta á veitingastaði, geta átt grunnsamtal o.s.frv.

Kennsluefni

  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: frá 5. nóvember til og með 17. desember 2025
  • TÍMASETNING: þriðjudaga kl. 16:30-18:00
  • VERÐ: 34.000 kr.(32.500 kr. fyrir 25. október 2024)
  • VERÐ MEÐ AFSLÆTTI*: 32.500 kr. (31.000 kr. fyrir 25. október 2024)
    *
    skráningarskilmálar hér.