Spjall og kynning með tónlist í viðurvist franska listamannsins Sébastien Maloberti

Spjall og kynning í viðurvist franska listamannsins Sébastien Maloberti sem er í listadvöl á Íslandi á vegum Nýló og SÍM. „The eye and the fruit“: kynning eftir Sébastien Maloberti.

Tónlistarsett eftir sænska tónlistarmanninn Erik Klinga.

Um Sébastien Maloberti

Sébastien Maloberti er fæddur árið 1976. Hann býr og vinnur í Clermont-Ferrand í Frakklandi. Hann er fjölhæfileikaríkur listamaður sem útskrifaðist úr École Supérieure d’Art de Clermont Métropole (DNSEP).

Hann er umfram allt málari og framkvæmir listariðkun sína í gegnum mismunandi aðferðir. Hann hefur sýnt verk sín í Frakklandi, Belgíu, Þýskalandi, Ungverjalandi, Tyrklandi, Bandaríkjunum og jafnvel Japan í meira en tuttugu ár.

Síðan 2021 hefur hann byrjað á seríu málverka sem kallast „Playground“ sem er samsett úr blöndu af mold, lími og hampi. Eftir hafa þornað, þessi blanda lítur út eins og leikvöllur sem Sébastien Maloberti notar sem grunn til að mála.

Aðferðin hans kannar hugmyndina um liti, gagnsæi og opinberun myndar.

Frekari upplýsingar

    • Öll velkomin.
    • Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík, Tryggvagötu 8.
    • Léttar veitingar og léttvín í boði.
    • föstudaginn 25. október 2024 kl. 18.