Þema: Hindranir mínar við stofnun fyrirtækis á Íslandi og hvernig ég sigraðist á þeim

Í tilefni af Hátíð franskrar tungu og Alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóðum við ykkur á pallborð „frönskumælandi frumkvöðlakonur“.

Þrjár frönskumælandi frumkvöðlakonur segja frá reynslu sinni af því að stofna fyrirtæki á Íslandi. Þær munu segja frá baráttu sinni og lausnum sem þær fundu til að sigrast á: tímastjórnun, skilningu á íslenska kerfinu, fjármögnun, ráðningu í starf og myndun viðskiptasambanda og tengslaneta.

Þátttakendur:

Eftir kynninguna verður hægt að spyrja ítarlegri spurninga.

Léttvínsglas verður í boði Alliance Française í lok viðburðarins.

Ókeypis viðburður fyrir alla.

  • fimmtudaginn 7. mars 2024
  • kl. 18:30
  • Alliance Française, Tryggvagötu 8