Myndsögugerð

Þátttakendur munu uppgötva sérstakan orðaforða í myndasögugerð og kynna sér nokkrar frægar teiknimyndasögupersónur áður en þeir búa til sína eigin sögupersónu. Eftir það munu þeir ímynda sér frásögn og fara í gegnum öll stig myndskreytingarinnar. Að loknum geta þátttakendur farið heim með verk sitt.

Dagsetningar og tímasetningar

Vinnustofurnar fara fram frá kl. 13 til 16 daglega. Það stendur til boða að láta þátttakendurna borða nesti milli hádegis og 13:00.

Upplýsingar

    • Aldur: 11 til 15 ára.
    • Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur.
    • Smá hressing verður í boði en þátttakendur þurfa að koma með hádegisnesti ef þeir borða í Alliance í hádeginu.
    • Það er ekki skylda að kunna frönsku til að taka þátt. Markmiðið er að uppgötva tungumál í skemmtilegu umhverfi.
  • DAGSETNINGAR: frá 26. til og með 30. júní kl. 13-16
  • VERÐ: 30.500 kr. (27.500 kr. fyrir 18. maí)

    • Systkinaafsláttur: -3.000 kr. af gjaldi annars.
    • Boðið er upp á endurgreiðslu á hluta fjárhæðarinnar fyrir félagsmenn félags foreldra frönskumælandi barna. Vinsamlega hafið samband við foreldrar.franskra.barna@gmail.com fyrir frekari upplýsingar.