Menning og matargerð á Korsíku

Ferðataskan þín fyrir að fara til Korsíku í maí er tilbúin! Þú kannt nú þegar frönsku en þú vilt fræðast aðeins meira um menningu og sögu eyjunnar fyrir brottför. Við bjóðum þér upp á vikunámskeið til að vita allt um Korsíku, uppgötva handverksmenn og framleiðendur sem þú munt hitta og kannski jafnvel læra nokkrar setningar og nokkuð orð á Korsísku (mállýska).

Hefur þú áhuga á að ferðast á Korsíku?

Þessi vinnustofa er í boði í tengslum við ferðina til Korsíku á vegum Insula Serena frá 9. til 17. maí 2023. Frekari upplýsingar.

Frekari upplýsingar

  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
  • Þessi vinnustofa er ætluð þátttakendum sem geta bjargað sér í frönsku (stig B1)

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: frá 27. til og með 31. mars 2023 (10 klst.)
  • TÍMASETNING: kl. 18:15-20:15 alla daga vikunnar
  • VERÐ: 23.100 kr.