Hundurinn Óþefur, líf í París!

eftir Stéphane Aubier, Davy Durand, Vincent Patar

Tegund: Teiknimynd, Ævintýri, Grín
Tungumál: Franska með íslenskum texta
2020, 60 mín.

Aðalhlutverk: Andrew Danish, Jean-Christophe Dollé, Camille Donda

Stórskemmtileg teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá nær hann alltaf að koma sér út úr þeim, heill að húfi!

Stórkostleg ævintýri sem gefa ungum áhorfendum innsýn inn í ljóðræðnu borgarinnar, hinnar einu sönnu París!

Myndin verður frumsýnd með íslenskum texta laugardaginn 21. janúar kl 15. Boðið verður upp á andlitsmáliningu fyrir börnin eftir sýninguna.

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA