Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française upp á vinnustofuna „Skreytum bréf og umslag saman“ í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi.

Í lok sögunnar, sögumaður Litla prinsins skrifar um nýja vin sinn: “Og verið þá væn! Látið mig ekki vera svona sorgbitinn: skrifið mér fljótt að hann sé kominn aftur…”. Við bjóðum börnum á aldrinum 9 til 12 ára að skrifa stutt bréf til að svara flugmanninum og smeygja það í umslag sem þau skreyta sjálf. Þau velja fyrst þema úr bókinni “Litli prinsinn”: kindin, flugvélin, rósin, refurinn, slangan, geimin o.s.frv. Ýmis efni verður í boði eins og trélitir, tússlitir og málningu. Falleg frímerki verða líka notuð til að skreyta umslögin. Alliance Française sér um að senda verkin með bréfpósti með því að nota heimilisföngin sem börnin velja.

Upplýsingar

    • Vinnustofan er ætluð börnum á aldrinum 9 til 12 ára.
    • Það þarf að minnsta kosti fjóra þátttakendur til að opna vinnustofuna. Hámark: 10 þátttakendur.

Leiðbeinandi

Adeline D’Hondt

  • DAGSETNINGAR: laugardaginn 26. mars 2022, kl. 14:30-16:00
  • VERÐ: 1.500 kr.

    Ókeypis fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík (með félagsskírteini sem er ekki útrunnið)

SKRÁNING