Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française og Marion Herrera upp á heimspekistundir á frönsku í kringum litla prinsinn.

Umræðurnar verða byggðar á bókinni “Litli prinsinn”. Það Þessar stundir eru ætlaðar frönskumælandi börnum frá 5 til 12 ára. Marion mun leiða umræður með því að spyrja einfaldra spurninga og mun síðan stíga til hliðar í þágu samskipta barnanna.

Dagsetningar og tímasetningar

    • Laugardagur 26. mars, kl. 10:30-11:30

Upplýsingar

    • Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 8 ára til 12 ára.
    • Börnin þurfa að skilja frönsku til að geta fylgst með vel.
    • Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna vinnustofuna. Hámark: 12 nemendur.

Kennari

Marion Herrera

  • DAGSETNINGAR: laugardaginn 26. mars 2022, kl. 10:30-11:30
  • VERÐ: 1.500 kr. (fyrir eitt skipti) og 2.000 kr. (fyrir tvö skipti)

    Ókeypis fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík (með félagsskírteini sem er ekki útrunnið)

SKRÁNING