“Keimur 2021 – Korsíka”

Í nóvember 2021 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samtarfi við Korsíska íslenska bandalagið, Agence du tourisme de la Corse og Office du Développement Agricole et Rural de Corse, í fjórða skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin á þessu ári er helguð korsískri matgerðarlist. Meðal annars verður í boði ljósmyndasýning um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur, kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku í viðurvist kokksins Simon Andrews. Einnig verða nokkrir skólar í Reykjavík sóttir heim og augu og bragðlaukar nemenda opnaðir fyrir bragði, á frönsku.

Résidence de culture gastronomique

Dans le cadre du festival du goût – Keimur, l’Alliance Française de Reykjavik et l’ambassade de France en Islande organisent une résidence de culture gastronomique. C’est le chef Simon Andrews qui bénéficiera de cette résidence en 2021.

Ce programme fait partie du festival du goût – Keimur.

Né en Angleterre, j’ai fait mes études dans une école hôtelière à Londres en travaillant dans des restaurants prestigieux. En l’an 2000, je suis parti travailler en France. Depuis 2003, je réside en Corse. J’y ai obtenu une étoile au guide Michelin en 2010 en tant que chef du Restaurant Palm Beach à Ajaccio. J’ai ensuite ouvert mon restaurant A Nepita dans le quartier du Tribunal d’Ajaccio

Site internet du restaurant A Nepita

null

Simon Andrews