Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og AM forlag bjóða upp á bókaráðuneyti barnanna á laugardögum frá 9. október til og með 13. nóvember 2021.

Markmiðið er að kynna 5 bækur sem AM forlag valdi fyrir börnin. Á hverjum laugardegi verður upplestur einnar bókar úr valinu. Eftir upplesturinn ræða börnin um bókina með Adeline D‘Hondt, framkvæmdastjóra Alliance Française, og Cerise Fontaine, útgefanda AMforlag og meta bókina.

Að vinnustofu lokinni, síðasta daginn, kjósa börnin uppáhalds bókina þeirra. AM forlag þýðir þá völdu bókina og gefur hana út í kjölfari vinnustofunnar. Börnin fá eintak frá AM forlag þegar bókin er komin út. Nafn barnanna stendur á þakkarsíðu bókarinnar (ef foreldrar leyfa útgefandanum að nota nöfnin).

Dagsetningar og tímasetningar

    • Laugardagur 9. október, kl. 11-12
    • Laugardagur 16. október, kl. 11-12 (ath. hlé 23. október)
    • Laugardagur 30. október, kl. 11-12
    • Laugardagur 6. nóvember, kl. 11-12
    • Laugardagur 13. nóvember, kl. 11-13. Nesti verður í boði þennan dag.

Bækurnar

    • Cachée ou pas j’arrive !
    • Un grand jour de rien
    • Premier matin
    • Avec toi
    • Destination Alzir

Upplýsingar

    • Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 5 ára til 8 ára.
    • Börnin þurfa að skilja frönsku til að geta fylgst með vel.
    • Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna vinnustofuna. Hámark: 8 nemendur.
  • DAGSETNINGAR: á laugardögum frá 9. október til og með 13. nóvember 2021 (hlé 23. október).
  • VERÐ: 7.500 kr.
SKRÁNING