Nú fer þessu skólaári að ljúka og Alliance Française í Reykjavík býður upp á opnun sýningar nemenda myndlistanámskeiðsins „On ne peut pas voler avec les ailes des autres“* laugardaginn 5. júní kl. 14-16.

Á þessari önn vann Nermine El Ansari með börnum með þemað „Farfuglar og menningarfjölbreytni“. Þátttakendur heimsóttu ýmis listakonur á öninni. Þessar listakonur bjóða líka upp á sýnishorn af verkum þeirra í tilefni dagsins.

Við hvetjum ykkur að taka þátt í „Potluck“ hlaðborðinu sem verður boðið upp á. Þið getið til dæmis komið með kökur og/eða ávextir. Alliance Française býður upp á drykki.

Verk nemendanna verður til sýnis til föstudags 18. júní á opnunartíma Alliance Française.

*persneskur málháttur