Bíóklúbbur á frönsku „Ouvrir la voix“ eftir Amandine Gay

Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Ouvrir la voix“ eftir Amandine Gay (2017). Lengd: 129 mín

Ágrip

Ouvrir La Voix est un documentaire sur les femmes noires issues de l’histoire coloniale européenne en Afrique et aux Antilles. Le film est centré sur l’expérience de la différence en tant que femme noire et des clichés spécifiques liés à ces deux dimensions indissociables de notre identité “femme” et “noire”. Il y est notamment question des intersections de discriminations, d’art, de la pluralité de nos parcours de vies et de la nécessité de se réapproprier la narration.

Eftir heimildarmyndina verður í boði umræða á frönsku um kvennahreyfinguna innan kvikmyndalistarinnar.

Bíóklúburinn krefst þess að vera að minnsta kosti á B1 stigi í frönsku.

Kennari

Clarisse Charrier

  • föstudagur 24. september 2021
  • kl. 19:30
  • 1.900 kr.

Horfa á stiklu